Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
banner
   þri 25. janúar 2022 16:19
Elvar Geir Magnússon
Klopp stökk úr rútunni og gaf stuðningsmönnum Peroni
Jurgen Klopp var hæstánægður með stigin þrjú sem Liverpool náði í gegn Crystal Palace á sunnudag. Með 3-1 sigrinum náði Liverpool að saxa á forskot Manchester City.

Eftir leikinn var hópur stuðningsmanna Liverpool, sem lögðu leið sína á leikinn og sáu þennan mikilvæga sigur, samankominn við liðsrútuna.

Klopp stökk út úr rútunni og gaf þeim Peroni bjór sem svo sannarlega gladdi þá sem mættir voru.

Klopp er mikill bjóráhugamaður og finnst fátt betra en að fagna góðum árangri með einum (eða fleiri) köldum.




Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 28 9 +19 33
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Chelsea 16 7 5 4 25 15 +10 26
5 Crystal Palace 15 7 5 3 20 12 +8 26
6 Liverpool 16 8 2 6 25 24 +1 26
7 Man Utd 15 7 4 4 26 22 +4 25
8 Everton 16 7 4 5 18 17 +1 25
9 Brighton 16 6 5 5 25 22 +3 23
10 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
11 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
12 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
13 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
14 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
15 Fulham 15 5 2 8 20 24 -4 17
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 15 3 4 8 17 29 -12 13
19 Burnley 15 3 1 11 16 30 -14 10
20 Wolves 15 0 2 13 8 33 -25 2
Athugasemdir
banner
banner