Liverpool og Man Utd á eftir Simons - Sancho áfram hjá Chelsea - Real Madrid hefur áhuga á Rodri
Donni: Sigurmarkið var bara óvart
Sigurmarkið ekki „kúla beint í skeytin" - „Skot eins og Bríet segir örugglega sjálf"
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
   mið 25. maí 2016 22:00
Arnar Geir Halldórsson
Þorvaldur um framkvæmdastjóra KSÍ: Vantar peninga til að ferðast
Þorvaldur Örlygsson
Þorvaldur Örlygsson
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Keflavík er úr leik í Borgunarbikarnum eftir 2-1 tap gegn Fylki í 32-liða úrslitum.

Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Keflavíkur var nokkuð sáttur með framlag sinna manna í kvöld og segir liðið hafa skapað nógu mikið af færum til að vinna leikinn.

„Við spiluðum á vissan hátt. Það vantaði ekki upp á hugarfar eða kraft og það var dugnaður í okkar mönnum. Við sköpuðum nóg af færum og á góðum degi hefðum við unnið þennan leik," segir Þorvaldur.

Þorvaldur var spurður út í ákvörðun framkvæmdastjóra KSÍ á dögunum en máli hans var vísað til aganefndar vegna atviks sem gerðist eftir leik Keflavíkur gegn HK.

„Það er bara hennar ákvörðun. Henni vantar örugglega eitthvað í sjóðinn til að ferðast erlendis. Ég gerði ekkert af mér og þetta er bara búið og gert. Ég hef ekkert meira um það að segja," segir Þorvaldur.
Athugasemdir
banner