Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
Gísli Laxdal: Ég potaði honum inn hundrað prósent
Viktor varð ekki stressaður: Kennie stendur fyrir sínu
Lárus Orri: Áttum okkur á því að þetta er bara einn sigur
Láki: Þurfum að hafa meira fyrir því að skora mörk
Rúnar Kristins: Það bjargaði okkur alveg
Aðstaðan kom Caulker skemmtilega á óvart - „Frábær vettvangur til að læra, þróa minn feril og hjálpa liðinu“
Frá Ólafsvík á EM - „Maður er í þeim forréttindahópi"
Draumurinn rættist núna eftir svekkjandi tíðindi 2022
   mið 25. maí 2016 22:00
Arnar Geir Halldórsson
Þorvaldur um framkvæmdastjóra KSÍ: Vantar peninga til að ferðast
Þorvaldur Örlygsson
Þorvaldur Örlygsson
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Keflavík er úr leik í Borgunarbikarnum eftir 2-1 tap gegn Fylki í 32-liða úrslitum.

Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Keflavíkur var nokkuð sáttur með framlag sinna manna í kvöld og segir liðið hafa skapað nógu mikið af færum til að vinna leikinn.

„Við spiluðum á vissan hátt. Það vantaði ekki upp á hugarfar eða kraft og það var dugnaður í okkar mönnum. Við sköpuðum nóg af færum og á góðum degi hefðum við unnið þennan leik," segir Þorvaldur.

Þorvaldur var spurður út í ákvörðun framkvæmdastjóra KSÍ á dögunum en máli hans var vísað til aganefndar vegna atviks sem gerðist eftir leik Keflavíkur gegn HK.

„Það er bara hennar ákvörðun. Henni vantar örugglega eitthvað í sjóðinn til að ferðast erlendis. Ég gerði ekkert af mér og þetta er bara búið og gert. Ég hef ekkert meira um það að segja," segir Þorvaldur.
Athugasemdir
banner
banner