Pep vill fá fyrrum leikmann Liverpool - Liverpool fylgist með tveimur Svíum - Grealish orðaður við Tottenham
Jói Berg á staðnum þar sem hann gifti sig - „Yndislegt að rifja upp góðar minningar“
Davíð Snorri: Hægt að grenja úti í horni en við hjálpumst að og leysum vandamálin
Virðist stutt í næsta skref Loga - „Það er góð spurning“
Mikael Egill: Eiginlega ólýsanlegt að spila í Serie A
Dagur elskar ævintýrin í MLS: Allt bensín var búið og maturinn líka
Willum finnur fyrir ást í Birmingham - „Klúbbur sem á alls ekki að vera þarna“
Hefði valið Gylfa í hópinn - „Maður verður bara að virða það"
Arnar Gunnlaugs: Má láta sig dreyma um eitthvað meira
Gísli Gotti: Þetta er risastór gluggi fyrir alla - Pressa að standa sig
„Ætlum okkur að spila áfram í febrúar á næsta ári"
Hilmar Árni: Drifkrafturinn að gera aðra betri hefur stigmagnast
„Mega ekki sýna snefil af minnimáttarkennd“
Gunnar Olsen: Sjálfstraustið mikið og við stefnum á EM
„Spennandi hópur sem er ógeðslega gaman að vinna með“
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
   mið 25. maí 2016 22:00
Arnar Geir Halldórsson
Þorvaldur um framkvæmdastjóra KSÍ: Vantar peninga til að ferðast
Þorvaldur Örlygsson
Þorvaldur Örlygsson
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Keflavík er úr leik í Borgunarbikarnum eftir 2-1 tap gegn Fylki í 32-liða úrslitum.

Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Keflavíkur var nokkuð sáttur með framlag sinna manna í kvöld og segir liðið hafa skapað nógu mikið af færum til að vinna leikinn.

„Við spiluðum á vissan hátt. Það vantaði ekki upp á hugarfar eða kraft og það var dugnaður í okkar mönnum. Við sköpuðum nóg af færum og á góðum degi hefðum við unnið þennan leik," segir Þorvaldur.

Þorvaldur var spurður út í ákvörðun framkvæmdastjóra KSÍ á dögunum en máli hans var vísað til aganefndar vegna atviks sem gerðist eftir leik Keflavíkur gegn HK.

„Það er bara hennar ákvörðun. Henni vantar örugglega eitthvað í sjóðinn til að ferðast erlendis. Ég gerði ekkert af mér og þetta er bara búið og gert. Ég hef ekkert meira um það að segja," segir Þorvaldur.
Athugasemdir
banner
banner
banner