Isak vill enn fara - Vlahovic orðaður við Liverpool og Newcastle - Lammens færist nær Manchester United
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
   lau 25. september 2021 17:30
Stefán Marteinn Ólafsson
Höskuldur: Eins og Arnar Gunnlaus segir „Game of margins"
Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks.
Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk nágranna sína í efri byggðum í heimsókn í dag þegar lokaumferð Pepsi Max deildar karla fór fram.

Breiðablik átti enn veika von um að verða Íslandsmeistarar en þeir urðu þá að sigra HK og vonast eftir því að Víkingur Reykjavík myndi misstíga sig í sinni baráttu. Breiðablik kláraði sitt verkefni gegn HK en því miður fyrir Blika kláruðu Víkingar líka sitt verkefni og því urðu Blikar að sætta sig við annað sætið í ár.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  0 HK

„Mér fannst þetta bara fagmannleg frammistaða eins og við höfum sýnt í allt sumar hérna á Kópavogsvelli, fyrir utan einn leik og bara massív frammistaða." Sagði Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks eftir leikinn í dag.

Breiðablik voru grátlega nálgæt því að verða Íslandsmeistarar en fyrirliðinn vildi ekki kalla þetta vonbrigði þrátt fyrir misstig í lokaumferðum.
„Stutt að hugsa til FH leiksins og kannski byrjuninn. Mér fannst kannski frekar það að við vorum ekki alveg búnir að finna taktinn í byrjuninni og mér fannst við verða yfirburðarlið svona seinni helming mótsins en ég ætla ekki að vera með neinn hroka og segja að þetta hafi verið vonbrigðartímabil en auðvitað er þetta ótrúlega sárt að vera svona nálægt þessu en við stigum þokkalega yfir nokkrar vörður á þessu sumri og búnir að hrista af okkur ýmsar mýtur sem hefur veirð klínt á okkur eins og við getum ekki unnið stór lið og stóra leiki og hitt og þetta, mér fannst við bara eiga frábært sumar, förum langt í Evrópu, bætum stigametið, splundrum markatölu recordinu hjá okkur þannig þetta var bara næstum því fullkomið og það er klárlega eitthvað til að byggja á."

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér fyrir ofan"
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner