Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
   fim 25. september 2025 16:30
Kári Snorrason
Segir tímabilið lélegt - „Hélt að við myndum ekki ná umspilssæti fyrir sex umferðum“
Lengjudeildin
Frans Elvarsson, fyrirliði Keflavíkur.
Frans Elvarsson, fyrirliði Keflavíkur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sæti í Bestu-deildinni verður í húfi.
Sæti í Bestu-deildinni verður í húfi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Keflavík mætir HK á laugardaginn í úrslitaleik Lengjudeildarinnar á Laugardalsvelli. Sigurliðið tryggir sér sæti í Bestu-deildinni á næsta tímabili. Fótbolti.net ræddi við Frans Elvarsson, fyrirliða Keflavíkur, í tengslum við leikinn mikilvæga á laugardag.

„Það er mikil tilhlökkun, það var gaman í fyrra þó svo að úrslitin hafi ekki verið skemmtileg.“

„Ég bjóst við opnum leik í fyrra en hann var ekkert eðlilega leiðinlegur og lokaður þannig ég veit ekki við hverju ég á að búast við. Þeir eru mjög beinskeyttir, með mikinn hraða fram á við. Kannski með einn besta leikmann deildarinnar í Degi Orra Garðarssyni, þannig að þeir eru með mörg flott vopn sem við þurfum að takast á við.“

Tímabilið hjá Keflavík hefur valdið mörgum vonbrigðum. Keflavík var í hættu á að ná ekki umspilssæti fyrir síðasta deildarleik, en eru nú að toppa á réttum tíma.

„Mér finnst tímabilið búið að vera lélegt. Ég hélt fyrir fimm, sex leikjum að við myndum ekki ná umspilssæti. En þá kom viðsnúningur hjá okkur, við komumst á smá skrið. Áttum góðar frammistöður og góð úrslit fylgdu frammistöðunum.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.

Athugasemdir
banner
banner
banner