Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
   fös 26. maí 2023 13:30
Elvar Geir Magnússon
Hodgson: Býst við því að þetta verði minn síðasti leikur
Mynd: Getty Images
Hinn 75 ára gamli Roy Hodgson býst við því að stýra Crystal Palace í síðasta sinn þegar liðið mætir Nottingham Forest í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Hodgson var ráðinn aftur til Palace þegar Patrick Vieira var rekinn en liðið er nú í ellefta sæti.

„Ég býst við því að leikurinn á sunnudag verði minn síðasti. Ég gerði samning út tímabilið og var mjög ánægður með það að fá tækifærið. Ég hef alltaf litið á þetta sem síðasta leikinn í samningi mínum," segir Hodgson.

Gæti hann haldið áfram ef honum verður boðin framlenging?

„Ég veit það ekki. Ef það gerist þá tek ég ákvörðun um það. Sem stendur þarf ég ekki að hugsa út í það," segir Hodgson.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 6 6 0 0 16 3 +13 18
2 Liverpool 6 5 1 0 15 5 +10 16
3 Brighton 6 5 0 1 18 8 +10 15
4 Tottenham 6 4 2 0 15 7 +8 14
5 Arsenal 6 4 2 0 11 6 +5 14
6 Aston Villa 6 4 0 2 12 10 +2 12
7 West Ham 6 3 1 2 11 10 +1 10
8 Newcastle 6 3 0 3 16 7 +9 9
9 Man Utd 6 3 0 3 7 10 -3 9
10 Crystal Palace 6 2 2 2 6 7 -1 8
11 Fulham 6 2 2 2 5 10 -5 8
12 Nott. Forest 6 2 1 3 7 9 -2 7
13 Brentford 6 1 3 2 9 9 0 6
14 Chelsea 6 1 2 3 5 6 -1 5
15 Everton 6 1 1 4 5 10 -5 4
16 Wolves 6 1 1 4 6 12 -6 4
17 Bournemouth 6 0 3 3 5 11 -6 3
18 Luton 5 0 1 4 3 11 -8 1
19 Burnley 5 0 1 4 4 13 -9 1
20 Sheffield Utd 6 0 1 5 5 17 -12 1
Athugasemdir
banner
banner