Stjarnan mætir KA í Bestu deildinni í dag en liðið verður án þjálfara síns á Akureyri þar sem Jökull Elísabetarson var að eignast barn.
Björn Berg Bryde, leikmaður liðsins, tekur samkvæmt heimildum Fótbolta.net stað Jökuls á hliðarlínunni og stýrir liðinu í fjarveru þjálfarans.
Jökull og eiginkona hans, Kristín Arna Sigurðardóttir, voru að eignast sitt þriðja barn.
Björn Berg Bryde, leikmaður liðsins, tekur samkvæmt heimildum Fótbolta.net stað Jökuls á hliðarlínunni og stýrir liðinu í fjarveru þjálfarans.
Jökull og eiginkona hans, Kristín Arna Sigurðardóttir, voru að eignast sitt þriðja barn.
Lestu um leikinn: KA 2 - 1 Stjarnan
Leikurinn hefst klukkan 16:00 og er fyrsti leikur 21. umferðarinnar í Bestu deildinni.
Leikurinn er mikilvægur í baráttu Stjörnunnar í efri hlutanum og KA ætlar sér að komast upp í efri hlutann.
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir