Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   fim 26. nóvember 2020 12:25
Elvar Geir Magnússon
Myndir: Tárin flæða í Argentínu eftir fráfall Maradona
Það er þjóðarsorg í Argentínu eftir að fótboltagoðsögnin Diego Maradona lést. Hér má sjá myndir frá höfuðborg Argentínu, Buenos Aires. Fólk hefur safnast saman við forsetahöllina í borginni til að minnast hans.
Athugasemdir
banner