Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
   fim 26. nóvember 2020 12:25
Elvar Geir Magnússon
Myndir: Tárin flæða í Argentínu eftir fráfall Maradona
Það er þjóðarsorg í Argentínu eftir að fótboltagoðsögnin Diego Maradona lést. Hér má sjá myndir frá höfuðborg Argentínu, Buenos Aires. Fólk hefur safnast saman við forsetahöllina í borginni til að minnast hans.
Athugasemdir
banner