Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   mið 27. janúar 2021 19:19
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarliðin í enska: Solskjær gerir sex breytingar - Gylfi á bekknum
Klukkan 20:15 hefjast tveir síðustu leikir dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United á möguleika á að endurheimta toppsætið með sigri gegn botnliði Sheffield United á heimavelli.

Man Utd sló erkifjendur sína í Liverpool úr leik í enska bikarnum síðasta sunnudag. Frá þeim leik gerir Ole Gunnar Solskjær sex breytingar.

David de Gea, Axel Tuanzebe, Alex Telles, Bruno Fernandes, Nemanja Matic og Anthony Martial koma inn í byrjunarliðið. Edinson Cavani er á meðal þeirra sem byrja á bekknum.

Sheffield United nær ekki að manna varamannabekkinn alveg. Það mega vera níu á bekknum en það eru aðeins sex á bekknum hjá Sheffield United í kvöld.

Byrjunarlið Man Utd: De Gea, Wan-Bissaka, Maguire, Tuanzebe, Telles, Pogba, Fernandes, Matic, Martial, Rashford, Greenwood.
(Varamenn: Henderson, McTominay, Cavani, Lindelof, Mata, Fred, Van de Beek, James, Shaw)

Byrjunarlið Sheffield United: Ramsdale, Basham, Jagielka, Ampadu, Baldock, Lundstram, Norwood, Fleck, Bryan, McGoldrick, Sharp.
(Varamenn: Foderingham, Bogle, Burke, Lowe, Brewster, Mousset)

Gylfi Þór Sigurðsson byrjar á varamannabekknum hjá Everton sem mætir Leicester. Tom Davies og Andre Gomes byrja fyrir Everton.

Byrjunarlið Everton: Pickford, Godfrey, Holgate, Mina, Keane, Digne, Davies, Gomes, Rodriguez, Richarlison, Calvert-Lewin.
(Varamenn: Olsen, Lossl, Kenny, Sigurdsson, Iwobi, Bernard, Coleman, Gordon, Onyango)

Byrjunarlið Leicester: Schmeichel, Castagne, Fofana, Evans, Justin, Ndidi, Tielemans, Albrighton, Maddison, Barnes, Perez.
(Varamenn: Ward, Soyuncu, Iheanacho, Amartey, Under, Choudhury, Pereira, Mendy, Thomas)

Leikir kvöldsins:
18:00 Chelsea - Wolves
18:00 Burnley - Aston Villa
19:30 Brighton - Fulham
20:15 Man Utd - Sheffield Utd
20:15 Everton - Leicester
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner