Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
   mið 27. janúar 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England í dag - Fyrsti leikur Tuchel með Chelsea
Það er veisla framundan í ensku úrvalsdeildinni í dag og er boðið upp á fimm leiki í dag.

Fyrstu leikir dagsins hefjast klukkan 18:00. Chelsea tekur þá á móti Wolves og er þetta fyrsti leikur Thomas Tuchel við stjórnvölinn. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley mæta þá Jack Grealish og félögum í Aston Villa.

Klukkan 19:30 mætast Brighton og Fulham, en svo klukkan 20:15 eru tveir síðustu leikir dagsins. Manchester United mætir þá botnliði Sheffield United og Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton mæta Leicester á heimavelli.

Leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu á Síminn Sport.

miðvikudagur 27. janúar

ENGLAND: Premier League
18:00 Chelsea - Wolves
18:00 Burnley - Aston Villa
19:30 Brighton - Fulham
20:15 Man Utd - Sheffield Utd
20:15 Everton - Leicester
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner