Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
banner
   fim 27. febrúar 2020 16:30
Magnús Már Einarsson
Zidane ánægður með að fá El Clasico núna
Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, er ánægður með að fá leik gegn erkifjendunum í Barcelona á sunnudaginn í kjölfarið á 2-1 tapinu gegn Manchester City í Meistaradeildinni í gær.

Real Madrid tapaði gegn Levante um síðustu helgi og liðið tapaði einnig í gærkvöldi.

Framundan er toppslagur í La Liga og þar mega Madridingar ekki misstíga sig á heimavelli.

„Ég sé leikinn á sunnudag sem tækifæri fyrir okkur til að snúa gengi okkar við," sagði Zidane.

„Ég er sammála því að þetta er búinn að vera slæmur kafli hjá okkur en á sunnudaginn eigum við frábært tækifæri til að breyta því."
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
3 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
4 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
5 Barcelona 3 2 1 0 7 3 +4 7
6 Espanyol 3 2 1 0 5 3 +2 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
10 Betis 4 1 2 1 4 4 0 5
11 Valencia 3 1 1 1 4 2 +2 4
12 Vallecano 3 1 1 1 4 3 +1 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Celta 4 0 3 1 3 5 -2 3
15 Osasuna 3 1 0 2 1 2 -1 3
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Mallorca 3 0 1 2 2 6 -4 1
19 Levante 3 0 0 3 3 7 -4 0
20 Girona 3 0 0 3 1 10 -9 0
Athugasemdir
banner