Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   mán 27. nóvember 2023 12:00
Elvar Geir Magnússon
Fyrirliði Brighton í tveggja leikja bann fyrir orðbragð í garð dómarans
Mynd: EPA
Lewis Dunk fyrirliði og varnarmaður Brighton er á leið í tveggja leikja bann eftir að hafa fengið rautt spjald í sigrinum gegn Nottingham Forest á laugardaginn.

Dunk fékk fyrst gult spjald frá Anthony Taylor fyrir mótmæli eftir að Forest fékk vítaspyrnu. Dunk sagði svo eitthvað meira við Taylor sem gerði það að verkum að beint rautt fór á loft.

Hann fékk rautt spjald fyrir meiðandi ljótt orðbragð.

Dunk missir af næstu tveimur úrvalsdeildarleikjum Brighton; gegn Chelsea og Brentford.

Hann er fyrsti leikmaðurinn sem fær rautt spjald í ensku úrvalsdeildinni fyrir orðbragð í garð dómarans meðan hann er inni á vellinum síðan Alan Smith með Newcastle 2008.

Brighton vann 3-2 útisigur á Forest í stórskemmtilegum leik.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 35 25 7 3 81 35 +46 82
2 Arsenal 35 18 13 4 64 31 +33 67
3 Man City 35 19 7 9 67 43 +24 64
4 Newcastle 35 19 6 10 66 45 +21 63
5 Chelsea 35 18 9 8 62 41 +21 63
6 Nott. Forest 35 18 7 10 54 42 +12 61
7 Aston Villa 35 17 9 9 55 49 +6 60
8 Bournemouth 35 14 11 10 55 42 +13 53
9 Brentford 35 15 7 13 62 53 +9 52
10 Brighton 35 13 13 9 57 56 +1 52
11 Fulham 35 14 9 12 50 47 +3 51
12 Crystal Palace 35 11 13 11 44 48 -4 46
13 Wolves 35 12 5 18 51 62 -11 41
14 Everton 35 8 15 12 36 43 -7 39
15 Man Utd 35 10 9 16 42 51 -9 39
16 Tottenham 35 11 5 19 63 57 +6 38
17 West Ham 35 9 10 16 40 59 -19 37
18 Ipswich Town 35 4 10 21 35 76 -41 22
19 Leicester 35 5 6 24 29 76 -47 21
20 Southampton 35 2 5 28 25 82 -57 11
Athugasemdir
banner
banner