Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
   sun 26. október 2025 06:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: KR hélt sætinu en Vestri féll
Mynd: Eva Rós Ólafsdóttir
Mynd: Eva Rós Ólafsdóttir
KR vann í gær 1-5 útisigur á Vestra í úrslitaleik í lokaumferð Bestu deildarinnar.

Fyrir leikinn var ljóst að sigurliðið myndi halda sæti sínu í deildinni.

Vestri 1 - 5 KR
0-1 Guðmundur Andri Tryggvason ('16 )
0-2 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('45 )
0-3 Guðmundur Andri Tryggvason ('47 )
1-3 Ágúst Eðvald Hlynsson ('53 )
1-4 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('54 )
1-5 Luke Morgan Conrad Rae ('64 )

Lestu um leikinn: Vestri 1 -  5 KR

Eva Rós Ólafsdóttir var á Kerecis-vellinum og tók meðfylgjandi myndir.
Athugasemdir
banner
banner