Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
banner
   sun 26. október 2025 06:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: Afturelding féll í Akraneshöllinni
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
ÍA 1 - 0 Afturelding
1-0 Gabríel Snær Gunnarsson ('38 )
Lestu um leikinn

ÍA vann í gær Aftureldingu í lokaumferð Bestu deildarinnar. Afturelding þurfti að vinna leikinn og treysta á jafntefli á Ísafirði þar sem Vestri tók á móti KR til að halda sér uppi.

ÍA vann í gær sinn sjötta sigur í síðustu sjö leikjum og endar sem næstheitasta lið deildarinnar á eftir Víkingi.

Helgi Þór Gunnarsson var í Akraneshöllinni og tók meðfylgjandi myndir.
Athugasemdir
banner
banner