Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 29. janúar 2020 16:14
Elvar Geir Magnússon
Rösler tekur við Fortuna (Staðfest)
Uwe Rösler.
Uwe Rösler.
Mynd: Getty Images
Uwe Rössler hefur verið ráðinn þjálfari Fortuna Düsseldorf í þýsku Bundesligunni. Hann tekur við starfinu af Friedhelm Funkel sem var rekinn.

Fortuna er í neðsta sæti þýsku deildarinnar. Liðið hefur aðeins skorað átján mörk á tímabil

Hinn 51 árs Rösler, sem yfirgaf Malmö nýlega, fær það verkefni að reyna að bjarga liðinu frá falli.

Funkel er 66 ára og eftir brottreksturinn tilkynnti hann að þjálfaramappan væri komin á hilluna.

Rösler er fyrrum leikmaður Manchester City en hann hefur á stjóraferli sínum meðal annars haldið um stjórnartaumana hjá Wigan, Leeds og Fleetwood.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 29 25 4 0 74 19 +55 79
2 Bayern 29 20 3 6 82 36 +46 63
3 Stuttgart 29 20 3 6 67 34 +33 63
4 RB Leipzig 29 17 5 7 67 33 +34 56
5 Dortmund 29 16 8 5 57 34 +23 56
6 Eintracht Frankfurt 29 10 12 7 43 39 +4 42
7 Augsburg 29 10 9 10 47 46 +1 39
8 Freiburg 29 11 6 12 41 52 -11 39
9 Hoffenheim 29 10 6 13 49 57 -8 36
10 Heidenheim 29 8 10 11 42 50 -8 34
11 Gladbach 29 7 10 12 50 56 -6 31
12 Werder 29 8 7 14 36 49 -13 31
13 Union Berlin 29 8 5 16 25 45 -20 29
14 Wolfsburg 29 7 7 15 34 50 -16 28
15 Bochum 29 5 12 12 34 59 -25 27
16 Mainz 29 5 11 13 30 47 -17 26
17 Köln 29 4 10 15 23 51 -28 22
18 Darmstadt 29 2 8 19 28 72 -44 14
Athugasemdir
banner
banner