Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   mán 29. mars 2021 15:30
Magnús Már Einarsson
Isaac “Pablo” Owusu í Ægi (Staðfest)
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Isaac “Pablo” Owusu Afriyie gengur til liðs við Ægi á láni frá Víking Reykjavík út tímabilið.

„Pablo er miðjumaður og kemur til með að styrkja og bæta leikmannahóp liðsins enn frekar fyrir komandi tímabil, við hlökkum til að sjá Pablo innan vallar!" segir á Instagram síðu Ægis.

Pablo, sem er fæddur árið 2000, var á láni hjá Tindastóli í fyrra þar sem hann skoraði tvö mörk í átján leikjum.

Ægir endaði í 8. sæti í 3. deildinni á síðasta tímabili.


Athugasemdir
banner