Dominic Calvert-Lewin hefur skorað sjö mörk í síðustu sex leikjum. Hann skoraði mark Leeds í jafntefli gegn Sunderland.
Þetta var almennilegt liðsmark þar sem hver einn og einasti leikmaður Leeds snerti boltann áður en Calvert-Lewin kom honum í netið.
Þetta var almennilegt liðsmark þar sem hver einn og einasti leikmaður Leeds snerti boltann áður en Calvert-Lewin kom honum í netið.
Leeds er án taps í fimm síðustu leikjum og situr í 16. sætimeð 20 stig, sjö stigum frá fallsæti.
Liðið heimsækir Liverpool á nýársdag en Leeds og Liverpool skildu jöfn á Elland Road í byrjun desember.
Sjáðu markið hér
11 - Leeds United's equaliser v Sunderland was just the second goal scored in the Premier League this season with all 11 players involved in the move, after Rio Ngumoha’s goal for Liverpool at Newcastle in August. Teamwork. pic.twitter.com/1LG2k05Uc1
— OptaJoe (@OptaJoe) December 28, 2025
Athugasemdir


