Christian Pulisic, leikmaður Milan, hefur hraunað yfir fjölmiðla eftir að falsfréttir fóru af stað um að hann væri í sambandi með Hollywood leikkonunni Sydney Sweeney.
Orðrómurinn fór á flug eftir að ítalski miðillinn La Gazzetta dello Sport greindi frá þessu.
Orðrómurinn fór á flug eftir að ítalski miðillinn La Gazzetta dello Sport greindi frá þessu.
Pulisic gagnrýndi fjölmiðla eftir 3-0 sigur Milan gegn Verona í dag þar sem hann skoraði fyrsta mark liðsins.
„Vinsamlegast hættið þessum uppspunnu sögum um einkalíf mitt. Það þarf að draga heimildir til ábyrgðar, þetta getur haft áhrif á líf fólks," skrifaði Pulisic.
Þau eru bæði í sambandi en Pulisic er í sambandi með golfaranum Alexa Melton og Sweeney er í sambandi með bandaríska kaupsýslumanninum Scooter Braun.
Christian Pulisic has hit out at the bizarre rumours suggesting the AC Milan and USMNT striker was dating actress Sydney Sweeney. ‘Need to hold sources accountable.’#ACMilan #USMNT #Pulisic #SydneySweeney #Calcio pic.twitter.com/1p4E7YGeZp
— Football Italia (@footballitalia) December 28, 2025
Athugasemdir




