Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
banner
   lau 27. desember 2025 13:28
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Fiorentina tapaði í botnslag
Mynd: EPA
Parma 1 - 0 Fiorentina
1-0 Oliver Sorensen ('48 )

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Fiorentina sem tapaði gegn Parma í botnbaráttuslag í ítölsku deildinni í dag. Fiorentina var á botninum með 9 stig fyrir leikinn en Parma var í 16. sæti með 14 stig.

Það var jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik og liðin náðu ekki að skora áður en flautað var til hálfleiks.

Snemma í seinni hálfleik kom Oliver Sörensen Parma í forystu.

Fiorentina var með yfirhöndina en tókst ekki að jafna og dýrt tap því staðreynd. Fiorentina er áfram á botninum með níu stig en Parma stekkur upp í 14. sæti með 17 stig.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 20 15 1 4 43 17 +26 46
2 Milan 20 12 7 1 33 16 +17 43
3 Napoli 20 12 4 4 30 17 +13 40
4 Juventus 20 11 6 3 32 16 +16 39
5 Roma 20 13 0 7 24 12 +12 39
6 Como 20 9 7 4 28 16 +12 34
7 Atalanta 21 8 8 5 26 20 +6 32
8 Bologna 20 8 6 6 29 22 +7 30
9 Lazio 20 7 7 6 21 16 +5 28
10 Udinese 20 7 5 8 22 32 -10 26
11 Sassuolo 20 6 5 9 23 27 -4 23
12 Torino 20 6 5 9 21 32 -11 23
13 Cremonese 20 5 7 8 20 28 -8 22
14 Parma 20 5 7 8 14 22 -8 22
15 Genoa 20 4 7 9 22 29 -7 19
16 Cagliari 20 4 7 9 21 30 -9 19
17 Lecce 20 4 5 11 13 28 -15 17
18 Fiorentina 20 2 8 10 21 31 -10 14
19 Pisa 21 1 11 9 16 31 -15 14
20 Verona 20 2 7 11 17 34 -17 13
Athugasemdir
banner
banner
banner