Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
banner
   sun 28. desember 2025 13:07
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið Sunderland og Leeds: Litlu breytt fyrir nýliðaslaginn
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Sunderland og Leeds United eigast við í fyrri leik dagsins af tveimur í ensku úrvalsdeildinni.

Liðin mætast í spennandi nýliðaslag eftir að hafa bæði náð í átta stig úr síðustu fimm deildarleikjum.

Régis Le Bris gerir aðeins eina breytingu frá jafnteflisleik gegn Brighton um síðustu helgi, þar sem Dennis Cirkin kemur inn í vörnina fyrir meiddan Dan Ballard.

Daniel Farke breytir engu í byrjunarliði Leeds sem rúllaði yfir Crystal Palace síðustu helgi. Lukas Nmecha er kominn aftur úr meiðslum og sest á bekkinn fyrir Sam Byram sem dettur úr hópnum.

Sunderland hefur átt frábæran fyrri hluta tímabils og getur komist óvænt upp í fimmta sæti deildarinnar með sigri hér í dag. Liðið er með 27 stig eftir 17 umferðir sem stendur, átta stigum meira heldur en Leeds.

Sunderland: Roefs, Hume, Mukiele, Alderete, Cirkin, Xhaka, Geertruida, Rigg, Le Fee, Adingra, Brobbey.
Varamenn: Patterson, Neil, Mayenda, Isidor, Mundle, Hjelde, H Jones, J Jones, Tutierov.

Leeds: Perri, Bogle, Gudmundsson, Rodon, Bijol, Struijk, Ampadu, Stach, Aaronson, Okafor, Calvert-Lewin.
Varamenn: Darlow, Justin, Bornauw, Gruev, Tanaka, Harrison, Gnonto, Piroe, Nmecha.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 18 13 3 2 33 11 +22 42
2 Man City 18 13 1 4 43 17 +26 40
3 Aston Villa 18 12 3 3 29 19 +10 39
4 Liverpool 18 10 2 6 30 26 +4 32
5 Chelsea 18 8 5 5 30 19 +11 29
6 Man Utd 18 8 5 5 32 28 +4 29
7 Sunderland 17 7 6 4 19 17 +2 27
8 Brentford 18 8 2 8 28 26 +2 26
9 Crystal Palace 17 7 5 5 21 19 +2 26
10 Fulham 18 8 2 8 25 26 -1 26
11 Everton 18 7 4 7 18 20 -2 25
12 Brighton 18 6 6 6 26 25 +1 24
13 Newcastle 18 6 5 7 23 23 0 23
14 Tottenham 17 6 4 7 26 23 +3 22
15 Bournemouth 18 5 7 6 27 33 -6 22
16 Leeds 17 5 4 8 24 31 -7 19
17 Nott. Forest 18 5 3 10 18 28 -10 18
18 West Ham 18 3 4 11 19 36 -17 13
19 Burnley 18 3 3 12 19 34 -15 12
20 Wolves 18 0 2 16 10 39 -29 2
Athugasemdir
banner
banner
banner