Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
   þri 29. október 2024 16:20
Elvar Geir Magnússon
Arteta fer yfir meiðslastöðuna
Riccardo Calafiori.
Riccardo Calafiori.
Mynd: EPA
Mikel Arteta.
Mikel Arteta.
Mynd: John Walton
Meiðsli hafa herjað á leikmannahóp Arsenal og í 2-2 jafnteflinu gegn Liverpool komu einnig upp meiðsli. Arsenal heimsækir Preston North End í enska deildabikarnum á morgun.

Á fréttamannafundi fyrir leikinn þá fór Mikel Arteta yfir meiðslastöðuna hjá liðinu.

Martin Ödegaard:
„Hann er búinn að vera úti á grasi í nokkrar vikur en það eru enn ákveðin box sem þarf að haka í. Vonandi snýr hann aftur fyrir landsleikjagluggann."

Riccardo Calafiori:
„Ég býst við því að hann verði frá í nokkrar vikur."

Jurrien Timber:
„Jurrien er fínn. Hann var of þreyttur til að halda áfram í leiknum. Engin meiðsli."

Gabriel:
„Það er enn verið að skoða hans meiðsli. Þau líta ekkert svo illa út. Hann var strax orðinn miklu betri daginn eftir. Það er samt of snemmt að segja hvenær hann snýr aftur."


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 11 9 1 1 21 6 +15 28
2 Man City 11 7 2 2 22 13 +9 23
3 Chelsea 11 5 4 2 21 13 +8 19
4 Arsenal 11 5 4 2 18 12 +6 19
5 Nott. Forest 11 5 4 2 15 10 +5 19
6 Brighton 11 5 4 2 19 15 +4 19
7 Fulham 11 5 3 3 16 13 +3 18
8 Newcastle 11 5 3 3 13 11 +2 18
9 Aston Villa 11 5 3 3 17 17 0 18
10 Tottenham 11 5 1 5 23 13 +10 16
11 Brentford 11 5 1 5 22 22 0 16
12 Bournemouth 11 4 3 4 15 15 0 15
13 Man Utd 11 4 3 4 12 12 0 15
14 West Ham 11 3 3 5 13 19 -6 12
15 Leicester 11 2 4 5 14 21 -7 10
16 Everton 11 2 4 5 10 17 -7 10
17 Ipswich Town 11 1 5 5 12 22 -10 8
18 Crystal Palace 11 1 4 6 8 15 -7 7
19 Wolves 11 1 3 7 16 27 -11 6
20 Southampton 11 1 1 9 7 21 -14 4
Athugasemdir
banner