Heimavöllurinn snýr aftur eftir haustpásu og nú er komið að því að gera upp fótboltaárið sem er að líða. Reynsluboltarnir og kempurnar Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, Helena Ólafsdóttir og Kristrún Lilja Daðadóttir mæta í sett og fara yfir árið með Mist Rúnarsdóttur. Þátturinn er sem fyrr í boði Orku Náttúrunnar, Dominos og Heklu.
Á meðal efnis:
- Hápunktar ársins
- Hvað stendur upp úr hérlendis?
- Hvað gerðist úti í heimi?
- Dominos-spurningin
- Knattspyrna kvenna í gríðarlegum vexti
- Súrsætar tilfinningar
- Bestu og óvæntustu félagaskiptin
- Allskonar flokkar og tilnefningar
- Þær bestu alltaf ON og meðvitaðar um umhverfið
- Væntingar 2023
- Knattspyrnukona Heimavallarins 2022 tilkynnt
- Heklan er búin að lyfta knattspyrnu kvenna upp í áratugi
- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.
Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is
Þátturinn er í boði Dominos, Heklu og Orku náttúrunnar.
Athugasemdir