Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   fös 30. apríl 2021 23:41
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Hasenhuttl: Nokkrar áhugaverðar VAR-ákvarðanir
Mynd: EPA
„Leikmenn eiga allt hrós skilið. Við getum rætt um þetta rauða spjald og hversu vel við gerðum að gera í kjölfarið á því. Þeir fengu 80 mínútur til að skora gegn okkur. Við vorum frábærir fyrir utan markið sem þeir skoruðu," sagði Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, eftir jafntefli gegn Leicester í kvöld.

„Vestergaard átti slæma senertingu en kemur svo boltanum til baka á markvörðinn. Opinbera útskýringin er sú að þetta var 100% tækifæri til að skora mark - frá mér séð var Jamie Vardy aldrei með boltann því markvörðurinn var þarna. Kannski brot því hann fór í hann en ekki rautt spjald."

„Þetta er VAR ákvörðun og við höfum á þessari leiktíð fengið nokkrar áhugaverðar VAR-ákvarðanir á móti okkur. Það ætti ekki að taka athyglina frá því sem við gerðum í dag. Þetta var gott merki um að við getum varist góðu liði manni færri."

„Varnarlega var þetta einn okkar besti leikur,"
sagði Hasenhuttl.

Southampton endaði með þessum úrslitum þriggja leikja taphrinu. Það voru þeir James Ward-Prowse og Jonny Evans sem skoruðu mörkin í dag.

Sjá einnig:
Sjáðu atvikið: Vestergaard fékk beint rautt - Tella fórnað
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir