Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Grasrótin - 12. Umferð, Hellaðir Haukamenn og klikkaðir KÁ menn
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
   fim 30. maí 2019 11:20
Arnar Daði Arnarsson
Inkasso-hornið - Rafn Markús og áhugaverður árangur hans með Njarðvík
Rafn Markús Vilbergsson.
Rafn Markús Vilbergsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net fjallar vel um Inkasso-deild karla og í samvinnu við Inkasso bjóðum við upp á hlaðvarpsþætti um deildina í sumar.

Arnar Daði Arnarsson er umsjónarmaður þáttarins.

Í þessum þætti ræðir hann við Rafn Markús Vilbergsson þjálfara Njarðvíkur sem hefur náð áhugaverðum árangri með liðið síðan hann tók við því í mikilli fallbaráttu í 2. deildinni sumarið 2016.

Á sínu öðru ári með Njarðvík fór hann upp í Inkasso-deildina eftir að hafa náð í 50 stig í 2. deildinni.

Eftir að hafa verið spáð falli úr Inkasso-deildinni í fyrra náði liðið 6. sæti sem er besti árangur liðsins frá upphafi. Í dag er liðið með sjö stig að loknum fjórum umferðum í deildinni og er liðið komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fyrsta skipti í sögu félagsins.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner