Valur og Breiðablik mætast í stórleik ársins í Bestu deild kvenna á Hlíðarenda í kvöld.
Liðin eru jöfn að stigum í tveimur efstu sætunum og munar aðeins þremur mörkum í markatölu.
Fjórtán umferðir hafa verið leiknar og eigast liðin við í fimmtándu umferðinni á N1-vellinum á Hlíðarenda klukkan 18:00. Víkingur og FH eigast við á sama tíma í Víkinni.
Fylkir og Fram mætast í Bestu deild karla klukkan 19:15 á Würth-vellinum í Árbæ. Framarar geta komist upp í 5. sæti með sigri á meðan Fylkir reynir að spyrna sér frá botninum.
Hægt er að sjá alla leiki dagsins hér fyrir neðan.
Leikir dagsins:
Besta-deild karla
19:15 Fylkir-Fram (Würth völlurinn)
Besta-deild kvenna
18:00 Víkingur R.-FH (Víkingsvöllur)
18:00 Valur-Breiðablik (N1-völlurinn Hlíðarenda)
Lengjudeild karla
18:00 Keflavík-Þór (HS Orku völlurinn)
18:00 Dalvík/Reynir-ÍR (Dalvíkurvöllur)
19:15 Þróttur R.-Fjölnir (AVIS völlurinn)
Lengjudeild kvenna
18:00 ÍBV-Grindavík (Hásteinsvöllur)
18:30 HK-Fram (Kórinn - Gervigras)
19:15 ÍA-Selfoss (Akraneshöllin)
19:15 Grótta-ÍR (Vivaldivöllurinn)
19:15 Afturelding-FHL (Malbikstöðin að Varmá)
2. deild karla
17:00 Höttur/Huginn-Ægir (Vilhjálmsvöllur)
19:15 KF-Völsungur (Ólafsfjarðarvöllur)
19:15 KFG-Þróttur V. (Samsungvöllurinn)
19:15 Haukar-Kormákur/Hvöt (BIRTU völlurinn)
3. deild karla
18:00 Sindri-Elliði (Jökulfellsvöllurinn)
18:00 Magni-ÍH (Grenivíkurvöllur)
19:15 Árbær-KFK (Domusnovavöllurinn)
19:15 Augnablik-KV (Fífan)
5. deild karla - A-riðill
20:00 Úlfarnir-Þorlákur (Framvöllur)
5. deild karla - B-riðill
18:00 Hörður Í.-Stokkseyri (Kerecisvöllurinn)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir