Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
   lau 07. maí 2011 19:42
Elvar Geir Magnússon
Atli Sigurjónsson: Eigum heimaleik í hverjum einasta leik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við berjumst fyrir öllum boltum og þannig spilum við bara. Við förum 100% í alla bolta og eins og Hreinsi sagði: Ef við náum ekki að spila yfir þá hlaupum við yfir þá," segir Atli Sigurjónsson, leikmaður Þórs.

Þórsarar náðu í sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í dag þegar þeir unnu Framar 1-0 á útivelli.

„Það er fínt að vera kominn með fyrstu þrjú stigin, þá eru þau komin og ekkert stress í næstu leikjum. Nú er bara næsti leikur og vonandi þrjú stig þar líka," segir Atli.

Sjá má viðtalið við Atla í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
banner
banner
banner