Glugginn í Sádi-Arabíu er enn opinn - Onana, Sterling, Disasi, Santos og Silva orðaðir við félög þaðan
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
Innkastið - Gamlir draugar hjá Val, ÍA fallið og deilt um dóm
Enski boltinn - Arsenal með mark úr horni
Leiðin úr Lengjunni: Þór í kjörstöðu og toppsætið innan seilingar hjá Þrótti
Staðan tekin fyrir endasprettinn í neðri deildunum! 
   mán 13. júní 2016 18:30
Fótbolti.net
EM-Innkastið - 2. þáttur: Messi betri en Ronaldo
Icelandair
Luis Mateus ræðir við Fótbolta.net.
Luis Mateus ræðir við Fótbolta.net.
Mynd: Fótbolti.net - Daníel Rúnarsson
EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er daglega á meðan Ísland er með á mótinu.

Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson ræða um EM en gestur í þessum öðrum þætti er Guðmundur Hilmarsson, hinn reyndi blaðamaður Morgunblaðsins

Þátturinn er tekinn upp í Saint-Etienne þar sem Ísland mætir Portúgal og er hitað vel upp fyrir þann leik ásamt því að aðrir leikir eru skoðaðir og fjallað um Bastian Schweinsteiger og Luka Modric.

Þá er spilað viðtal sem Magnús Már Einarsson tók við portúgalska íþróttafrettamanninn Luis Mateus sem gefur okkur innsýn inn í mótherja okkur á morgun og svarar spurningunni hvort Cristiano Ronaldo sé betri en Lionel Messi?

Sjá einnig:
Hlustaðu á EM-Innkastið gegnum Podcast-forrit

EM-Innkastið:
1. þáttur: Læti í Frakklandi


Athugasemdir
banner