Arsenal og Chelsea hafa áhuga á Murillo - Liverpool undirbýr mettilboð í Neves - Man Utd vill halda Casemiro
   mán 01. apríl 2024 17:00
Elvar Geir Magnússon
Newcastle sýnir Ramsdale áhuga
Mynd: EPA
Newcastle hefur endurvakið áhuga sinn á markverðinum Aaron Ramsdale.

Ramsdale missti stöðu sína sem aðalmarkvörður Arsenal eftir að félagið fékk David Raya frá Brentford.

Newcastl er meðal félaga sem hafa áhuga á Ramsdale.

Martin Dubravka, sem er 35 ára, ver mark Arsenal þar sem Nick Pobe, sem verður 32 ára í þessum mánuði, er meiddur. Ramsdale er 25 ára og segir Mirror að Newcastle vilji yngja upp í markvarðarmálum sínum.

Eddie Howe stjóri Newcastle er hrifinn af Ramsdale eftir að hafa keypt hann til Bournemouth frá Sheffield United á sínum tíma.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 12 9 2 1 24 6 +18 29
2 Chelsea 12 7 2 3 23 11 +12 23
3 Man City 12 7 1 4 24 10 +14 22
4 Aston Villa 12 6 3 3 15 11 +4 21
5 Crystal Palace 12 5 5 2 16 9 +7 20
6 Brighton 12 5 4 3 19 16 +3 19
7 Sunderland 12 5 4 3 14 11 +3 19
8 Bournemouth 12 5 4 3 19 20 -1 19
9 Tottenham 12 5 3 4 20 14 +6 18
10 Man Utd 12 5 3 4 19 19 0 18
11 Everton 12 5 3 4 13 13 0 18
12 Liverpool 12 6 0 6 18 20 -2 18
13 Brentford 12 5 1 6 18 19 -1 16
14 Newcastle 12 4 3 5 13 15 -2 15
15 Fulham 12 4 2 6 13 16 -3 14
16 Nott. Forest 12 3 3 6 13 20 -7 12
17 West Ham 12 3 2 7 15 25 -10 11
18 Leeds 12 3 2 7 11 22 -11 11
19 Burnley 12 3 1 8 14 24 -10 10
20 Wolves 12 0 2 10 7 27 -20 2
Athugasemdir
banner
banner