Brottrekstur, risakaup og toppslagur. Í Innkastinu í kvöld var meðal annars opinberað úrvalslið og bestu menn umferða 1-11 í Pepsi Max-deildinni.
Fullmannað Innkast að þessu sinni. Elvar Geir, Gunni Birgis, Magnús Már og Tómas Þór.
Farið var yfir 11. umferðina, sigur KR gegn Breiðabliki í stórleiknum, bikardráttinn, Inkaso-hornið, Gunni giskar og allt eins og það á að vera.
Fullmannað Innkast að þessu sinni. Elvar Geir, Gunni Birgis, Magnús Már og Tómas Þór.
Farið var yfir 11. umferðina, sigur KR gegn Breiðabliki í stórleiknum, bikardráttinn, Inkaso-hornið, Gunni giskar og allt eins og það á að vera.
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir