KR vann FH 3-2 í dramatískum leik á AVIS vellinum á sunnudagskvöld. Jóhannes Long ljósmyndari var á staðnum og fangaði stemninguna.
KR 3 - 2 FH
0-1 Kjartan Kári Halldórsson ('27 )
1-1 Ástbjörn Þórðarson ('47 )
1-2 Kjartan Kári Halldórsson ('63 )
2-2 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('66 )
3-2 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('91 )
Lestu um leikinn
Athugasemdir