Real Madrid sýnir Mac Allister áhuga - Greenwood eftirsóttur - Mourinho til Tyrklands? - Slot vill fá Silva
   fös 01. september 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla 2: Breiðablik í riðlakeppni eftir sigur á Struga

Breiðablik tryggði sér í gær sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir að hafa unnið Struga á Kópavogsvelli. Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir tók þessar myndir á leiknum.


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  0 FC Struga

Breiðablik 1 - 0 FC Struga
1-0 Viktor Karl Einarsson ('3 )


Athugasemdir
banner
banner