Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
   þri 01. desember 2020 22:08
Gylfi Tryggvason
Fantabrögð - Man City mættir aftur
Manchester City tóku Burnley 5-0 á heimavelli, í fjórða skiptið í röð. Þau sem tóku sénsinn á Mahrez uppskáru ríkulega í Fantasy Premier League en 2 þáttastjórnendur settu bandið hins vegar á De Bryune sem gekk sömuleiðis vel.
Ollie Watkins sá til þess að Ollie-hornið var ríkulegt að þessu sinni, en það er búið að fresta næsta leik hjá honum vegna hópsmits hjá Newcastle.

Hvaða leikmann hræðistu mest að vera án? Á að kaupa Cavani? Er einhver ennþá með Arsenal menn? Hvern á að kaupa fyrir Jimenez?

Fantabrögð eru í boði Dominos, Teq Ísland og Nemíu.

Budweiser gefur verðlaun mánaðarlega fyrir stigahæsta lið mánaðarins í draumaliðsdeild Budweiser.

Hægt er að skrá sig til leiks á: https://fantasy.premierleague.com

Kóðinn til að skrá sig er: eilktt
Athugasemdir
banner
banner