Salah orðaður við Sádi-Arabíu og Tyrkland - Man Utd fær samkeppni frá Real Madrid um grískan táning - Spurs gætu gert tilboð í Van Hecke
   fös 01. desember 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía um helgina - Yfirborðskennt eða einlægt í Sassuolo?
Jose Mourinho vill meiri einlægni
Jose Mourinho vill meiri einlægni
Mynd: EPA
Um helgina fer fram 14. umferð í Seríu A á Ítalíu og er nóg af skemmtilegum leikjum á dagskrá.

Í kvöld heimsækir Juventus lið Monza og þá eru þrír leikir á morgun.

Albert Guðmundsson missti af síðasta leik hjá Genoa og er líklegt að hann missi einnig af leik liðsins gegn Empoli á morgun, en liðin eigast við klukkan 14:00. Lazio og Cagliari mætast klukkan 17:00 og þá spilar Milan við nýliða Frosinone um kvöldið.

Á sunnudag mætast Sassuolo og Roma. Jose Mourinho, þjálfari Rómverja, vonast eftir því að hans menn verði einlægir en ekki yfirborðskenndir þegar liðin mætast. Hann var ósáttur við frammistöðuna gegn Servette í Evrópudeildinni í gær og skafaði ekkert af hlutunum.

Napoli og Inter mætast þá í stórleik helgarinnar klukkan 19:45 á sunnudag.

Föstudagur:
19:45 Monza - Juventus

Laugardagur:
14:00 Genoa - Empoli
17:00 Lazio - Cagliari
19:45 Milan - Frosinone

Sunnudagur:
11:30 Lecce - Bologna
14:00 Fiorentina - Salernitana
14:00 Udinese - Verona
17:00 Sassuolo - Roma
19:45 Napoli - Inter
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 13 8 4 1 19 9 +10 28
2 Napoli 13 9 1 3 20 11 +9 28
3 Inter 13 9 0 4 28 13 +15 27
4 Roma 13 9 0 4 15 7 +8 27
5 Como 13 6 6 1 19 7 +12 24
6 Bologna 13 7 3 3 22 11 +11 24
7 Juventus 13 6 5 2 17 12 +5 23
8 Lazio 13 5 3 5 15 10 +5 18
9 Udinese 13 5 3 5 14 20 -6 18
10 Sassuolo 13 5 2 6 16 16 0 17
11 Cremonese 13 4 5 4 16 17 -1 17
12 Atalanta 13 3 7 3 16 14 +2 16
13 Torino 13 3 5 5 12 23 -11 14
14 Lecce 13 3 4 6 10 17 -7 13
15 Cagliari 13 2 5 6 13 19 -6 11
16 Genoa 13 2 5 6 13 20 -7 11
17 Parma 13 2 5 6 9 17 -8 11
18 Pisa 13 1 7 5 10 18 -8 10
19 Fiorentina 13 0 6 7 10 21 -11 6
20 Verona 13 0 6 7 8 20 -12 6
Athugasemdir
banner