Man Utd að styrkja sóknarleik sinn - Frimpong búinn í læknisskoðun hjá Liverpool - Villa hefur áhuga á Kelleher
Jón Þór: Bara ein leið út úr þessu
Nýtt sjónarhorn sýnir að Arnar gerði rétt með því að dæma mark Vals ólöglegt
Heimir Guðjóns: Góð liðsheild og menn voru tilbúnir í þetta
Sölvi: Okkar besti fyrri hálfleikur í sumar
Jökull: Hrikalega ánægður með þennan hóp
Ásgeir Helgi: Helvíti erfiður að eiga við og ég er bara mjög ánægður með mig
Kjartan Kári: Þurftum bara að jafna þá í baráttunni
Túfa: Mjög svekkjandi og ekki í fyrsta skipti í sumar
Dóri Árna um afmælisbarnið Ásgeir Helga: Gjörsamlega frábær
Stokke: Mikill léttir að skora fyrsta markið fyrir félagið
Halldór Snær: Illa lélegt hjá okkur öllum
Maggi: Enginn svikinn að mæta hérna í kvöld
Óskar Hrafn: Þetta var tapleikur, það var enginn að kýla mig
Venni í áfalli eftir leikinn: Þetta var ótrúlegur leikur í raun og veru
Haraldur Árni: Mér líður frábærlega í Grindavík
Siggi Höskulds: Vorum bakaðir í fyrri hálfleik
Haraldur Freyr: Það fór aðeins um mig
Haddi: Engin kergja þótt fjölmiðlar reyni að ljúga upp á okkur
„Skelfilegt en lofum því að þetta gerist ekki aftur"
Láki: Veit ekki hvaða lið myndi leysa það að missa svona fallbyssur út af
   mán 02. maí 2022 21:31
Matthías Freyr Matthíasson
Jón Sveins: Ágætis markmið að vera taplausir í maí
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ég er bara svekktur. Mér fannst við vera sterkari aðilinn í dag svona heilt yfir. Það kom kafli í fyrri hálfleiknum eftir að við skoruðum og þar sem Skaginn var yfirsterkari. En í seinni hálfleik vorum við sterkari og áttum að klára leikinn. 

Sagði Jón Sveinsson þjálfari Fram eftir 1 - 1 jafntefli við ÍA í þriðju umferð Bestu deildarinnar í kvöld.


Lestu um leikinn: Fram 1 -  1 ÍA

Við skoruðum mark sem mér fannst vera mjög tæpt að vera rangstæða og fáum allavega einn rangstöðudóm sem var kolrangur þannig að við vorum að koma okkur inn í teig og koma okkur í stöður en það er rétt að við náðum ekki að skapa alvöru dauðafæri.

Það er bara ágætis markmið að vera taplausir í Maí þannig að ég er tilbúinn til að kvitta undir það. Þetta er allavega fyrsti leikurinn sem við töpum ekki og vonandi verða þeir bara fleiri. En við viljium vinna þá en ekki bara gera jafntefli. 

Nánar er rætt við Jón í sjónvarpinu hér að ofan. 


Athugasemdir
banner