Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
Sterkastur í 26. umferð - Þetta var skrifað í skýin
Jökull: Að geta gefið fólkinu okkar svona sigur í síðasta heimaleik er ómetanlegt
Eggert Aron sér um föstu leikatriði Stjörnunnar: Ég tók það að mér með stolti
Sjóðheitur Andri Lucas: Þarf að fara yfir það með fjölskyldu og umboðsmanni
Arnar Gunnlaugs: Þynnka er svo léleg afsökun
Sævar Atli: Hann á eftir að fara í topp þrjú deild í Evrópu
Freysi um Gylfa: Ætla að leyfa Age að tilkynna hvort hann verði í hópnum
Kolbeinn Finns: Að hafa Freysa sem þjálfara er ótrúlega gott fyrir mig
Birkir Már: Það var enginn að pæla í því að þeir hefðu skorað
Haukur Páll um framtíðina: Ég er ekki hættur í fótbolta
Heimir Guðjóns þarf kraftaverk: Evrópa er búin fyrir okkur
Arnar Grétars vildi skora 7 til 8 mörk: Það hefði enginn sagt neitt við því
Eiður Aron: Þetta var úrslitaleikur fyrir okkur
Hallgrímur: Vantar upp á hugarfarið
Raggi Sig: Karaktersigur
Ómar Ingi segir afsökunarbeiðni dómara ekki duga
Hetjan í Úlfarsárdalnum: Draumur að spila fyrir Ragga
Hemmi Hreiðars: Þetta var upp á líf og dauða
Theodór Elmar: Vorum inn í hálfleik að hrauna yfir hvorn annan
Óskar Hrafn: Seinni hálfleikur var ekki okkur sæmandi
   fös 02. júní 2023 20:56
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Nenad: Þór á stað í hjarta mínu að eilífu
Lengjudeildin
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

„Það er mjög pirrandi að tapa svona," sagði Nenad Zivanovic þjálfari Ægis eftir 3-1 tap liðsins gegn Þór á Akureyri í Lengjudeildinni í kvöld.

„Þetta er þriðji leikurinn í röð sem við töpum 3-1. Við fáum á okkur auðveld mörk, við erum seinir að bregðast við."


Lestu um leikinn: Þór 3 -  1 Ægir

„Hvernig við bregðumst við þegar þeir erum með boltann er ekki gott. Við gátum ekki haldið boltanum, það er vandamál ef þú getur ekki haldið boltanum í meira en 5-10 sekúndur, þá færðu margar sóknir á þig. Það skiptir ekki máli hversu góð vörnin er, hún ræður ekki við svona margar sóknir."

Nenad var leikmaður Þórs sumarið 2010 og lék með liðinu í næst efstu deild. Hann var ánægður að koma aftur til Akureyrar.

„Það er tilfinningaþrungið. Þór á stað í hjarta mínu að eilífu. Það var vel tekið á móti mér hér árið 2010. Þetta var versta tímabilið mitt í íslenska boltanum, ég spilaði ekki eins vel og ég get en ég fann ekki fyrir því. Mér fannst ég vera heima hjá mér og það er alltaf gott að koma aftur," sagði Nenad.


Athugasemdir
banner
banner
banner