Newcastle vill kaupa Elanga - Memphis til Corinthians - Barca ætlar að fá Nico Williams - Casemiro og Eriksen mega fara - Kovacic íhugar framtíð sína...
Ásta Eir: Mér fannst þetta alveg galið og alveg verðskuldað rautt spjald
Nik Chamberlain: Besta liðið sem ég hef spilað á móti sem þjálfari
Axel Ingi: Hef séð þetta betra hjá okkur
Gunnar Heiðar: Það eina sem vantaði var bara þetta mark
Haraldur Freyr: Mögulega tryggðum okkur allavega í umspil með þessu stigi
Jóhann Berg: Það voru síðustu orð mín
Gerði nákvæmlega eins mark á æfingu - „Þekkjum vindinn vel af Nesinu"
„Erum úr sama árgangi og höfum leikið saman upp öll yngri landsliðin"
Stefán Teitur: Svo sem ekkert alltof nýtt fyrir mér
Gylfi vaknaði með vírus - „Þyrfti að vera töluvert meira veikur til að hætta við leikinn"
Jón Dagur um fagnið: Það flottasta sem Alfreð tók fyrir landsliðið
Logi náði sínu stærsta markmiði - „Þessi draumur var ekki svo raunhæfur"
Mikael Anderson: Alvöru íslensk frammistaða
Hákon Rafn: Minn fyrsti leikur á þessum velli
„Kannski sjáum við Gylfa aftur á Englandi"
Andri Fannar: Erum eitt stórt lið
Kristall: Hefur alltaf liðið vel að spila hérna
Daníel: Allt annað en að vinna önnur lönd
Ólafur Ingi: Getur farið með bros á vör til Danmerkur
Leikdagurinn – Viktor Jónsson
   mán 02. ágúst 2021 22:01
Arnar Laufdal Arnarsson
Jason Daði: Eðlilegt að vera aðeins á bekknum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jason Daði Svanþórsson var allt í öllu í sóknarleik Blika í kvöld þegar Breiðablik unnu sannfærandi 4-0 sigur á Víkingum en Jason skoraði tvö mörk og lagði upp eitt.

"Mér líður bara mjög vel, Víkingarnir eru með gott lið þannig bara mjög góðir þrír punktar hér á heimavelli" Sagði Jason léttur í lund eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  0 Víkingur R.

Jason spilaði ekkert í einvíginu gegn Austria Wien nú á dögunum en kemur inn í liðið og skorar tvö og leggur upp eitt.

"Við erum með stóran og mjög góðan hóp þannig það er alveg eðilegt að vera aðeins á bekknum og maður reynir bara að svara fyrir það þegar maður kemur inn á"

Hvað gekk upp hjá Blikum í kvöld?

"Við gerðum það sem var lagt upp með sem Óskar setti upp og það gekk bara virkilefa vel"

Annað Evrópuævintýri framundan gegn Aberdeen, hvernig leggst það í Jason?

"Mjög vel, ótrúlega gaman að fara út með strákunum, þetta er ógeðslega gaman, ekkert flóknara en það" Sagði Jason stuttorður en virkilega glaður.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner