Real Madrid skráir sig í baráttuna um Wirtz - Brentford í leit að markverði - Sane til Arsenal?
Heimir Guðjóns ósáttur með vinnuframlagið
Alli Jói: Úrslitin eftir 90 mínútur ljót
Haddi: Þeir mega vera bikarmeistarar og við tökum þrjú stig á Lambhagavellinum
Sigurvin Ólafs: Sóknin er sjóðandi heit
Ómar Björn heppinn að fá ekki rautt: Þarf maður ekki lukku í þessu?
Viktor Jóns: Æðislegt að upplifa þetta og finna þetta aftur
Dóri Árna: Sjá það allir sem eru á vellinum nema fjórir menn
Sölvi: Vorum til í slagsmál og með yfirhöndina í návígjum
Davíð Smári: Komust upp með að væla og liggja í grasinu
„Bara frábært" að vera komin aftur í landsliðið
Tilbúin í nýja áskorun - „Verðið bara að bíða eins spennt og ég"
„Var í hamborgarapartýi upp í Kaplakrika þegar ég fékk símtalið"
Óráðið hjá Cecilíu - Ekki tilbúin í það sem Bayern var að hugsa
Steini: Var alveg á mörkunum að vera í hópnum núna
Karólína Lea: Fólk á Twitter veit þá meira en ég
Glódís þakklát Steina - „Eitthvað sem ég vil ekki gera aftur"
Gylfi Tryggva: Þetta eru ótrúlegir karakterar í þessu liði
Sextán ára skoraði á lokamínútunni: Sleppti að hugsa um stressið
Anna Þóra svekkt: Galinn dómur
Kristrún Ýr: VIð þurfum að girða okkur í brók
   mán 02. ágúst 2021 22:01
Arnar Laufdal Arnarsson
Jason Daði: Eðlilegt að vera aðeins á bekknum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jason Daði Svanþórsson var allt í öllu í sóknarleik Blika í kvöld þegar Breiðablik unnu sannfærandi 4-0 sigur á Víkingum en Jason skoraði tvö mörk og lagði upp eitt.

"Mér líður bara mjög vel, Víkingarnir eru með gott lið þannig bara mjög góðir þrír punktar hér á heimavelli" Sagði Jason léttur í lund eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  0 Víkingur R.

Jason spilaði ekkert í einvíginu gegn Austria Wien nú á dögunum en kemur inn í liðið og skorar tvö og leggur upp eitt.

"Við erum með stóran og mjög góðan hóp þannig það er alveg eðilegt að vera aðeins á bekknum og maður reynir bara að svara fyrir það þegar maður kemur inn á"

Hvað gekk upp hjá Blikum í kvöld?

"Við gerðum það sem var lagt upp með sem Óskar setti upp og það gekk bara virkilefa vel"

Annað Evrópuævintýri framundan gegn Aberdeen, hvernig leggst það í Jason?

"Mjög vel, ótrúlega gaman að fara út með strákunum, þetta er ógeðslega gaman, ekkert flóknara en það" Sagði Jason stuttorður en virkilega glaður.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner