Man Utd hefur gert tilboð í Mbeumo - Ronaldo með tilboð frá brasilísku félagi - Villa hefur áhuga á Ferran Torres
Stokke: Mikill léttir að skora fyrsta markið fyrir félagið
Halldór Snær: Illa lélegt hjá okkur öllum
Maggi: Enginn svikinn að mæta hérna í kvöld
Óskar Hrafn: Þetta var tapleikur, það var enginn að kýla mig
Venni í áfalli eftir leikinn: Þetta var ótrúlegur leikur í raun og veru
Haraldur Árni: Mér líður frábærlega í Grindavík
Siggi Höskulds: Vorum bakaðir í fyrri hálfleik
Haraldur Freyr: Það fór aðeins um mig
Haddi: Engin kergja þótt fjölmiðlar reyni að ljúga upp á okkur
„Skelfilegt en lofum því að þetta gerist ekki aftur"
Láki: Veit ekki hvaða lið myndi leysa það að missa svona fallbyssur út af
Vuk: Náttúrulega galið að við séum ekki að spila á mánudegi
Davíð Smári: Það vantaði kraft í okkur
Rúnar Kristins: Við hittum á réttu taktíkina
Sjáðu draugamark ÍA í Njarðvík
Jökull: Held að svarið verði annað þegar þú spyrð mig næst
Túfa: Helvíti gaman að sjá þessa frétt
Ólafur Kristjáns: Leikmenn verið lengur saman og búnar að kynnast mér
Guðni Eiríks: Öll mörkin voru eiginlega einhver trúðamörk
Alli Jói: Þessi kóngur frábær
   mið 02. ágúst 2023 21:33
Kári Snorrason
Pétur Heiðar: Einmitt sem við þurftum, fá þrjú stig eftir dapurt gengi
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Þór/KA mætti í heimsókn í Kaplakrika fyrr í kvöld. Leikar enduðu 0-1 fyrir Þór/KA. Eina mark leiksins skoraði Karen María Sigurgeirsdóttir á 58. mínútu. Pétur Heiðar aðstoðarþjálfari Þórs/KA mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: FH 0 -  1 Þór/KA

„Þetta var einmitt sem við þurftum, fá þrjú stig eftir dapurt gengi. Þetta var sem við þurftum til að halda okkur í þessari baráttu sem við viljum vera í, í staðinn fyrir að sogast niður í aðra baráttu sem við höfum engan áhuga á að vera í."

Melissa Lowder átti stórleik í markinu hjá Þór/KA

„Það er alltaf gott að hafa markmann í stuði og hún var í stuði í dag. Hún átti stórbrotnar markvörslur ásamt því að grípa vel inn í og stýra varnarlínunni."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner