Man Utd hefur gert tilboð í Mbeumo - Ronaldo með tilboð frá brasilísku félagi - Villa hefur áhuga á Ferran Torres
   mán 19. maí 2025 08:35
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Markaveisla í Mosfellsbæ
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá svipmyndir úr þeim þremur leikjum sem fóru fram í Bestu deildinni í gær.

Afturelding vann KR í mögnuðum sjö marka leik, Fram vann öflugan sigur gegn Vestra í sólinni í Úlfarsárdal en ekkert var skorað í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tók á móti KA.

Afturelding 4 - 3 KR
0-1 Guðmundur Andri Tryggvason ('6 )
0-2 Aron Sigurðarson ('9 )
1-2 Benjamin Stokke ('30 )
2-2 Benjamin Stokke ('53 )
2-3 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('58 )
3-3 Aron Elí Sævarsson ('78 )
4-3 Hrannar Snær Magnússon ('80 )
Lestu um leikinn



Fram 1 - 0 Vestri
1-0 Simon Tibbling ('40 , víti)
Lestu um leikinn



ÍBV 0 - 0 KA
Lestu um leikinn


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 6 4 1 1 13 - 5 +8 13
2.    Vestri 7 4 1 2 8 - 3 +5 13
3.    Breiðablik 6 4 1 1 11 - 8 +3 13
4.    KR 7 2 4 1 22 - 15 +7 10
5.    Afturelding 7 3 1 3 8 - 10 -2 10
6.    Valur 6 2 3 1 14 - 10 +4 9
7.    Fram 7 3 0 4 11 - 11 0 9
8.    Stjarnan 6 3 0 3 9 - 10 -1 9
9.    ÍBV 7 2 2 3 7 - 11 -4 8
10.    ÍA 6 2 0 4 6 - 15 -9 6
11.    KA 7 1 2 4 6 - 15 -9 5
12.    FH 6 1 1 4 9 - 11 -2 4
Athugasemdir
banner
banner
banner