Man Utd hefur gert tilboð í Mbeumo - Ronaldo með tilboð frá brasilísku félagi - Villa hefur áhuga á Ferran Torres
   mán 19. maí 2025 09:45
Elvar Geir Magnússon
Myndir: Miklar tilfinningar þegar Goodison Park var kvaddur
Það var mikið um dýrðir og miklar tilfinningar þegar Everton lék sinn síðasta leik á Goodison Park. Everton vann 2-0 sigur gegn Southampton.

Enginn leikvangur hefur verið vettvangur fleiri leikja í efstu deild á Englandi en Goodison síðan hann varð heimavöllur Everton árið 1892.

Everton mun á næsta tímabili flytja á glænýjan 52.888 sæta leikvang við Bramley-Moore bryggjuna á ánni Mersey.
Athugasemdir
banner
banner
banner