Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   lau 02. nóvember 2024 22:47
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Juventus og Milan aftur á sigurbraut
Tijjani Reijnders
Tijjani Reijnders
Mynd: EPA

Juventus og Milan eru aftur komin á sigurbraut en Juventus lagði Udinese af velli í dag.


Maduka Okoye, markvörður Udinese, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar boltinn fór í stöngina og í hann og inn eftir skot frá Khephren Thuram.

Nicolo Savona bætti öðru markinu við og tryggði liðinu sigurinn. Liðið er því komið aftur á sigurbraut eftir tvö jafntefli í röð.

Milan heimsótti Monza og vann eftir tap gegn toppliði Napoli í síðustu umferð. Tijjani Reijnders var hetja liðsins en hann skoraði eina mark leiksins. 

Monza 0 - 1 Milan
0-1 Tijani Reijnders ('43 )

Udinese 0 - 2 Juventus
0-1 Maduka Okoye ('19 , sjálfsmark)
0-2 Nicolo Savona ('37 )


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 3 3 0 0 6 1 +5 9
2 Juventus 3 3 0 0 7 3 +4 9
3 Cremonese 3 2 1 0 5 3 +2 7
4 Udinese 3 2 1 0 4 2 +2 7
5 Milan 3 2 0 1 4 2 +2 6
6 Roma 3 2 0 1 2 1 +1 6
7 Atalanta 3 1 2 0 6 3 +3 5
8 Cagliari 3 1 1 1 3 2 +1 4
9 Como 3 1 1 1 3 2 +1 4
10 Torino 3 1 1 1 1 5 -4 4
11 Inter 3 1 0 2 9 6 +3 3
12 Lazio 3 1 0 2 4 3 +1 3
13 Bologna 3 1 0 2 1 2 -1 3
14 Sassuolo 3 1 0 2 3 5 -2 3
15 Genoa 3 0 2 1 1 2 -1 2
16 Fiorentina 3 0 2 1 2 4 -2 2
17 Verona 3 0 2 1 1 5 -4 2
18 Pisa 3 0 1 2 1 3 -2 1
19 Parma 3 0 1 2 1 5 -4 1
20 Lecce 3 0 1 2 1 6 -5 1
Athugasemdir
banner