Liverpool blandar sér í baráttuna um Baleba - Tonali til Chelsea? - Real Madrid á eftir Rodri - Chelsea undirbýr risatilboð í Rogers
   lau 03. janúar 2026 16:29
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Bournemouth og Arsenal: Semenyo og Rice byrja
Mynd: EPA
Bournemouth fær Arsenal í heimsókn í síðasta leik dagsins í úrvalsdeildinni.

Antoine Semenyo er í byrjunarliði Bournemouth en þetta gæti verið síðasti leikurinn hans fyrir liðið þar sem hann er orðaður við Man City. Þá er þetta 100. leikurinn hans í úrvalsdeildinni.

Declan Rice er búinn að jafna sig af meiðslum og er í byrjunarliði Arsenal. Bukayo Saka og Leandro Trossard fara á bekkinn. Noni Madueke og Gabriel Matinelli byrja.

Bournemouth: Petrovic, Jimenez, Hill, Senesi, Truffert, Scott, Tavernier, Brooks, Kluivert, Semenyo, Evanilson

Arsenal: Raya; Timber, Saliba, Gabriel, Hincapie; Zubimendi, Rice, Odegaard; Madueke, Gyokeres, Martinelli
Athugasemdir
banner
banner