Gluggadagsslúðrið - Man Utd reynir að styrkja sóknarlínuna - Ferguson hefur staðist læknisskoðun - Aston Villa að fá Asensio
   mán 03. febrúar 2025 15:44
Elvar Geir Magnússon
Lemina á leið til Tyrklands
Lemina er 31 árs miðjumaður.
Lemina er 31 árs miðjumaður.
Mynd: Getty Images
Úlfarnir eru að selja Mario Lemina til Galatasaray í Tyrklandi fyrir tæplega 3 milljónir punda. Hann lék 24 leiki fyrir Galatasaray á láni frá Southampton tímabilið 2019-20.

Lemina hefur verið úti í kuldanum hjá Wolves síðan hann sagði stjóranum Vitor Pereira að hann vildi yfirgefa félagið í janúarglugganum.

Lemina var fyrr á tímabilinu sviptur fyrirliðabandinu eftir að hafa lent í átökum við aðila í þjálfarateyminu hjá Ipswich.

Samningur Lemina við Wolves var að renna út í sumar.

Úlfarnir eru að fá inn tvo nýja leikmenn í dag. Miðjumaðurinn Marshall Munetsi og varnarmaðurinn Nasser Djiga eru í læknisskoðun.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 23 17 5 1 56 21 +35 56
2 Arsenal 24 14 8 2 49 22 +27 50
3 Nott. Forest 24 14 5 5 40 27 +13 47
4 Man City 24 12 5 7 48 35 +13 41
5 Newcastle 24 12 5 7 42 29 +13 41
6 Chelsea 23 11 7 5 45 30 +15 40
7 Bournemouth 24 11 7 6 41 28 +13 40
8 Aston Villa 24 10 7 7 34 37 -3 37
9 Fulham 24 9 9 6 36 32 +4 36
10 Brighton 24 8 10 6 35 38 -3 34
11 Brentford 24 9 4 11 42 42 0 31
12 Crystal Palace 24 7 9 8 28 30 -2 30
13 Man Utd 24 8 5 11 28 34 -6 29
14 Tottenham 24 8 3 13 48 37 +11 27
15 West Ham 23 7 6 10 28 44 -16 27
16 Everton 23 6 8 9 23 28 -5 26
17 Wolves 24 5 4 15 34 52 -18 19
18 Leicester 24 4 5 15 25 53 -28 17
19 Ipswich Town 24 3 7 14 22 49 -27 16
20 Southampton 24 2 3 19 18 54 -36 9
Athugasemdir
banner
banner