City og Real með augu á Olise - Bentancur að framlengja við Tottenham - Saka fær launahækkun
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið
Tveggja Turna Tal - Milan Stefán Jankovic
Kjaftæðið - Enskir dómarar til skammar og KR á botninum!
Enski boltinn - Menn að tala um meistarasigur
Útvarpsþátturinn - Heimsókn frá Húsavík við Skjálfanda
Leiðin úr Lengjunni: Siggi Höskulds fer yfir sviðið og upphitun fyrir úrslitin
Kjaftæðið - Liðið sem þorir vinnur 50 milljóna leikinn, hlaupa Víkingar með titilinn?
Uppbótartíminn - Besta lið Íslandssögunnar?
Innkastið - Vafasamir vítadómar og KR í fallsæti
Enski boltinn - Hvað var maðurinn að hugsa?
Hugarburðarbolti GW 5 3 RISA leikir voru um helgina!
Betkastið - Uppgjör Lengjudeildar
Útvarpsþátturinn - Frá ólgunni í Bestu niður í ástríðuna
Leiðin úr Lengjunni: Tvöfalt hrun, umdeilt víti og viljandi rautt?
Hugarburðarbolti GW 4 Risa Manchester slagur
   mið 03. september 2025 22:11
Stefán Marteinn Ólafsson
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Stefán Marteinn

Leiðin úr Lengjunni er hlaðvarpsþáttur tileinkaður næst efstu deild karla í knattspyrnu. Við munum í sumar gefa Lengjudeildinni góð skil og fara yfir allt það helsta sem gerist í Lengjudeildinni.

Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn Ólafsson, Sölvi Haraldsson og Haraldur Örn Haraldsson.


Í þessum þætti ræðum við um misstig Þórs gegn Selfossi, Þróttur komst á toppinn þegar tvær umferðir eru eftir með sigri á Fjölni, Njarðvíkingar komust aftur á sigurbraut gegn Leikni, ÍR unnu sterkan sigur á Keflavík og gott sem tryggðu sig í umspilið, Fylkir unnu sterkan sigur á HK í Kórnum, Völsungur unnu góðan heimasigur gegn Grindavík og Haraldur Árni Hróðmarsson var látinn taka pokann sinn eftir það. 

Þetta og margt annað í þessum þætti.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 22 14 3 5 51 - 31 +20 45
2.    Njarðvík 22 12 7 3 50 - 25 +25 43
3.    Þróttur R. 22 12 5 5 43 - 37 +6 41
4.    HK 22 12 4 6 46 - 29 +17 40
5.    Keflavík 22 11 4 7 53 - 39 +14 37
6.    ÍR 22 10 7 5 38 - 27 +11 37
7.    Völsungur 22 7 4 11 36 - 52 -16 25
8.    Fylkir 22 6 5 11 34 - 32 +2 23
9.    Leiknir R. 22 6 5 11 24 - 40 -16 23
10.    Grindavík 22 6 3 13 38 - 61 -23 21
11.    Selfoss 22 6 1 15 25 - 44 -19 19
12.    Fjölnir 22 3 6 13 32 - 53 -21 15
Athugasemdir