
Núna skiptist Besta deild kvenna en það er margt óráðið þrátt fyrir að Breiðablik verði að öllum líkindum tvöfaldur meistari.
Breiðablik hefur verið á ótrúlegu skriði að undanförnu og óhætt að tala um eitt besta lið Íslandssögunnar.
Það er enn barátta um Meistaradeildarsæti og við falldrauginn.
Guðmundur Aðalsteinn og Magnús Haukur fara yfir allt það helsta í íslenska kvennaboltanum í Uppbótartímanum en í þessum þætti er einnig farið yfir landsliðið, Lengjudeildina og þróun fótboltans.
Breiðablik hefur verið á ótrúlegu skriði að undanförnu og óhætt að tala um eitt besta lið Íslandssögunnar.
Það er enn barátta um Meistaradeildarsæti og við falldrauginn.
Guðmundur Aðalsteinn og Magnús Haukur fara yfir allt það helsta í íslenska kvennaboltanum í Uppbótartímanum en í þessum þætti er einnig farið yfir landsliðið, Lengjudeildina og þróun fótboltans.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir