Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið
Tveggja Turna Tal - Milan Stefán Jankovic
Kjaftæðið - Enskir dómarar til skammar og KR á botninum!
Enski boltinn - Menn að tala um meistarasigur
Útvarpsþátturinn - Heimsókn frá Húsavík við Skjálfanda
Leiðin úr Lengjunni: Siggi Höskulds fer yfir sviðið og upphitun fyrir úrslitin
Kjaftæðið - Liðið sem þorir vinnur 50 milljóna leikinn, hlaupa Víkingar með titilinn?
banner
   mán 22. september 2025 18:15
Fótbolti.net
Enski boltinn - Hvað var maðurinn að hugsa?
Enzo Maresca, stjóri Chelsea.
Enzo Maresca, stjóri Chelsea.
Mynd: EPA
Mjög svo áhugaverð umferð að baki í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool er strax að stinga af.

Arsenal og Manchester City gerðu dramatísk jafntefli þar sem Pep Guardiola var ólíkur sjálfum sér og Manchester United vann sigur á Chelsea þar sem Enzo Maresca tók ótrúlegar ákvarðanir.

Aston Villa eru mestu vonbrigðin hingað til og nýliðarnir eru mjög flottir.

Guðmundur Aðalsteinn, Haraldur Örn og Kári Snorrason fara yfir allt það helsta í enska boltanum í Pepsi Max Stúdíóinu.

Enski boltinn hlaðvarpið er í boði N1, bókaðu tíma í dekkjaskipti núna í gegnum N1 appið.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir