Erik ten Hag hefur farið vel af stað sem stjóri Manchester United á Englandi.
Ten Hag tók við United í sumar eftir að hafa gert flotta hluti með Ajax í heimalandi sínu, Hollandi.
Ten Hag tók við United í sumar eftir að hafa gert flotta hluti með Ajax í heimalandi sínu, Hollandi.
Ten Hag hefur tekist að stýra United til sigurs í 72 prósent af þeim leikjum sem hann hefur stýrt til þessa. Það er virkilega góð tölfræði miðað við að hann sé á fyrsta tímabili.
ESPN birti í dag áhugaverða mynd sem sýnir samanburðinn á Ten Hag við nokkra aðra stjóra í ensku úrvalsdeildinni.
Hér fyrir neðan má sjá myndina en hún gefur svo sannarlega góð fyrirheit fyrir framhaldið.
Erik ten Hag's start at Manchester United has been seriously impressive ???? pic.twitter.com/FbiVJColLR
— ESPN FC (@ESPNFC) January 4, 2023
Athugasemdir