Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
   mán 15. desember 2025 23:05
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn: Markalaust í Madríd
Mynd: EPA
Rayo Vallecano 0 - 0 Real Betis

Rayo Vallecano tók á móti Real Betis í eina leik kvöldsins í efstu deild spænska boltans.

Heimamenn í Madríd voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og fengu frábær færi til að taka forystuna, en tókst ekki.

Síðari hálfleikurinn var jafnari þar sem bæði lið áttu fínar rispur en tókst ekki að ógna markinu sérlega mikið, svo lokatölur urðu 0-0.

Vallecano er með 18 stig eftir 16 umferðir, sjö stigum minna heldur en Betis sem er í baráttu um Evrópusæti.

Fyrrum úrvalsdeildarleikmennirnir Antony, Pablo Fornals og Cucho Hernández voru í sóknarlínu Betis en tókst ekki að skapa mikið.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 17 14 1 2 49 20 +29 43
2 Real Madrid 17 12 3 2 34 16 +18 39
3 Villarreal 15 11 2 2 31 13 +18 35
4 Atletico Madrid 17 10 4 3 30 16 +14 34
5 Espanyol 16 9 3 4 20 16 +4 30
6 Betis 16 6 7 3 25 19 +6 25
7 Athletic 17 7 2 8 15 22 -7 23
8 Celta 16 5 7 4 20 19 +1 22
9 Sevilla 16 6 2 8 24 24 0 20
10 Getafe 16 6 2 8 13 18 -5 20
11 Elche 16 4 7 5 19 20 -1 19
12 Alaves 16 5 3 8 14 17 -3 18
13 Vallecano 16 4 6 6 13 16 -3 18
14 Mallorca 16 4 5 7 18 23 -5 17
15 Real Sociedad 16 4 4 8 20 24 -4 16
16 Osasuna 16 4 3 9 14 20 -6 15
17 Valencia 16 3 6 7 15 25 -10 15
18 Girona 16 3 6 7 15 30 -15 15
19 Oviedo 16 2 4 10 7 26 -19 10
20 Levante 15 2 3 10 16 28 -12 9
Athugasemdir
banner
banner
banner