Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Gharafa unnu annan leik sinn í Meistaradeild Asíu í kvöld.
Landsliðsmaðurinn var að spila fimmta leik sinn í keppninni á tímabilinu.
Hann lék allan leikinn er liðið lagði Pakhtakor frá Úsbekistan, 1-0, en liðið er nú komið með sjö stig eftir sex leiki.
Al Gharafa mætir toppliði Al Ahli í lokaumferðinni í deildarkeppni Meistaradeildarinnar og á góðan möguleika á að komast áfram í næstu umferð.
????????? ?????????? ?? #????_?????_????_??????
— AL GHARAFA SC | ???? ??????? (@ALGHARAFACLUB) February 4, 2025
Full-Time #ACLElite pic.twitter.com/GdwGosi4jZ
Athugasemdir