Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 04. nóvember 2020 15:55
Elvar Geir Magnússon
Segir að Man Utd væri í titilbaráttu með Arteta sem stjóra
Ian Wright.
Ian Wright.
Mynd: Getty Images
Ian Wright, fyrrum sóknarmaður Arsenal, segir að Manchester United væri að berjast um enska meistaratitilinn ef Mikel Arteta væri með stjórnartaumana hjá liðinu.

Það er pressa á Ole Gunnar Solskjær en United er í fimmtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

„Ég ætla bara að láta það flakka. Ef Arteta væri að þjálfa Man United þá væri liðið í baráttu um meistaratitilinn," segir Wright.

„Það er rosalegur óstöðugleiki hjá Man Utd og miðað við mannskap ætti liðið að vera að gera betur. Við erum að tala um Pogba, heimsmeistara í fótbolta, og varnarmann eins og Tuanzebe sem fær ekki að spila þrátt fyrir að hada haldið tveimur af bestu sóknarmönnum heims í skefjum."

„Roy Keane segir að leikmennirnir munu verða til þess að hann verði rekinn. En þetta snýst ekki bara um leikmennina."
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Ipswich Town 43 26 11 6 85 53 +32 89
2 Leicester 42 28 4 10 79 38 +41 88
3 Leeds 43 26 9 8 76 34 +42 87
4 Southampton 42 25 9 8 84 54 +30 84
5 West Brom 43 20 12 11 66 42 +24 72
6 Norwich 43 21 8 14 76 60 +16 71
7 Hull City 42 18 11 13 62 54 +8 65
8 Coventry 42 17 12 13 66 52 +14 63
9 Middlesbrough 43 18 9 16 61 56 +5 63
10 Preston NE 43 18 9 16 56 60 -4 63
11 Cardiff City 43 18 5 20 48 60 -12 59
12 Bristol City 43 16 10 17 50 46 +4 58
13 Sunderland 43 16 8 19 52 50 +2 56
14 Swansea 43 14 11 18 53 62 -9 53
15 Watford 43 12 16 15 59 58 +1 52
16 Millwall 43 13 11 19 42 55 -13 50
17 Blackburn 43 13 10 20 57 71 -14 49
18 Plymouth 43 12 12 19 58 66 -8 48
19 QPR 43 12 11 20 40 57 -17 47
20 Stoke City 43 12 11 20 41 60 -19 47
21 Birmingham 43 12 9 22 48 64 -16 45
22 Huddersfield 43 9 17 17 47 70 -23 44
23 Sheff Wed 43 12 8 23 36 67 -31 44
24 Rotherham 43 4 11 28 32 85 -53 23
Athugasemdir
banner
banner