Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
Hugarburðarbolti Þáttur 5
Útvarpsþátturinn - Henry Birgir gestur og farið yfir málin
Enski boltinn - Allt í lagi með krakkana og lúserinn Pochettino
Hugarburðarbolti Þáttur 4
Enski boltinn - Mjög spennandi barátta og sjóðheitur Höjlund
Útvarpsþátturinn - Afmælisveisla og Jón Rúnar gestur
Hugarburðarbolti Þáttur 3
Enski boltinn - Hvað er í gangi hjá Chelsea?
Steven Lennon gerir upp magnaðan feril - Skórnir upp á hillu
Útvarpsþátturinn - Ótímabær Lengjuspá og formannsefnin fara yfir stóru málin
Var að plana að flytja upp á Skaga en svo breyttist allt snögglega
Hugarburðarbolti - Geggjuð umferð að baki
Tiltalið: Brynjar Björn Gunnarsson
Enski boltinn - Er bannað að fagna?
Útvarpsþátturinn - Máni í framboði og ótímabæra spáin
Hugarburðarbolti er nýtt fantasy hlaðvarp
Enski boltinn - Tveir hrikalega spennandi og allir elska Luton
Enski boltinn - Vandræðagemsar í sviðsljósinu
Tiltalið: Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Útvarpsþátturinn - Kiddi Jóns og Gregg Ryder
banner
   mán 04. desember 2023 19:40
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Endo-kallinn og skemmtileg heimska
Wataru Endo átti góða innkomu í gær.
Wataru Endo átti góða innkomu í gær.
Mynd: EPA
Það var boðið upp á ruglaða skemmtun í ensku úrvalsdeildinni um helgina, frábæra fótboltaleiki.

Guðmundur Aðalsteinn fékk þá Arnar Laufdal og Baldvin Már Borgarsson, erkifjendur úr 3. deild karla, í heimsókn í dag til þess að ræða um leiki helgarinnar.

Farið var yfir ótrúlegan dóm í leik Manchester City og Tottenham, hugmyndafræði Ange og Kompany, magnaða endurkomu Liverpool, ömurlegt United og margt fleira.

Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, á öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner