Haukar 9 - 1 Reynir S.
Mörk Hauka:
Djordje Biberdzic (3)
Alexander Aron Tómasson (2)
Haukur Darri Pálsson (2)
Theodór Ernir Geirsson (2)
Mörk Hauka:
Djordje Biberdzic (3)
Alexander Aron Tómasson (2)
Haukur Darri Pálsson (2)
Theodór Ernir Geirsson (2)
Haukar mættu Reyni Sandgerði í æfingaleik í gær og skópu stórsigur gegn andstæðingum sínum.
Haukar gerðu sér lítið fyrir og skoruðu níu mörk í stórsigri, þar sem Djordje Biberdzic var atkvæðamestur með þrennu.
Alexander Aron Tómasson, Haukur Darri Pálsson og Theodór Ernir Geirsson skiptu hinum sex mörkunum á milli sín, þar sem þeir skoruðu tvennu hver.
Haukar leika í 2. deild í ár eftir að hafa endað um miðja deild í fyrra á meðan Reynir leikur í 3. deildinni eftir að hafa fallið úr 2. deild í fyrra.
Athugasemdir